
MX LARGE er með viðtal við Ed Bradley á heimasíðunni hjá sér. Flest okkar ættu að kannast við piltinn þar sem hann hefur verið að keppa hér á klakanum undanfarin ár. Einnig hefur hann verið að kenna mörgum okkar. Flestir, ef ekki allir, hafa gott eitt af piltinum að segja. í þessu viðtali gefur hann okkur góð ráð til að undirbúa og peppa okkur upp fyrir keppnistímabilið.
Sjá viðtalið HÉR