Nú er kominn tími á að gera smá könnun á því hvað menn ætla að gera á árinu. Léttar spurningar sem við hvetjum alla til að taka þátt í, munið að það þarf að ýta á VOTE takkann eftir hverja spurningu.
[poll id=“6″] [poll id=“3″] [poll id=“4″] [poll id=“5″]
Sendið hugmyndir að nýjum spurningum á vefstjori@motocross.is eða setjið hér í athugasemdir
Hvernig lýst mönnum/Konum á fyrirhugaðar lagabreytingar stjórnvalda varðandi skráningu torfæruhjóla þ.e.a.s að þau verði ekki skráningarskyld?
Sælir og sælar
Held það sé ekki góður kostur að vera með hjólin án skráningar.
Það verður í öllu falli að skoða það málvel til dæmis varðandi tryggingar, þjófnað á tækinu og margt fleira.
Það má án efa gera ýmsar breytingar með núverandi kerfi.
Ég veit að það eru margir í Evrópu sem öfunda okkur af þesu kerfi sem við höfum og þá meðal annars einmitt vegna þjófnaðar á tækjunum og svo framvegis.
Kv
Haukur #10