Brautin í Reiðhöllinni var kláruð í kvöld kl. 22 og lítur bara vel út. Það verður nokkuð hraðari braut en síðast, meira flæði, stökkpallar og flottur grjótkafli.
25 keppendur eru skráðir og dagurinn lítur mjög vel út. Skoðun hjóla hefst kl. 13 en keppnin hefst kl. 14, keppendur fá aðeins einn æfingahring. Keppendur keyra tvö moto í þremur hópum, efstu tveir úr hverjum hóp komast áfram. Næstu 8 fara í síðasta séns og tveir efstu þar komast áfram í úrslit. Það verða því 8 keppendur sem keyra úrslitamotoið og berjast í 10 mínútur til síðasta bensíndropa.
Við ítrekum að þetta er ekki síst fjáröflun félagsins fyrir sumarstarfið – því borga ALLIR sig inn í húsið. Einnig, að við erum gestir í hesthúsahverfi og því eiga öll hjól að vera með dauðan mótor nema inni í húsi. Sjáumst á morgun og góða skemmtun 🙂
Hér er dagskrá og keppendalisti:
Enduro Cross Dagskrá 14. febrúar 2010 |
|
|
Á ráslínu |
Byrjar |
Lengd |
Öryggistími |
|
Skoðun: |
|
13:00 |
15:00 |
|
|
Æfingahringur x 1 |
|
13:20 |
20:00 |
|
|
Moto 1 Hópur 1 |
13:55 |
14:00 |
5:00 |
05:00 |
|
Moto 1 Hópur 2 |
14:10 |
14:15 |
5:00 |
05:00 |
|
Moto 1 Hópur 3 |
14:20 |
14:25 |
5:00 |
05:00 |
|
|
|
|
|
|
|
Hlé |
14:30 |
14:35 |
15:00 |
00:00 |
|
Moto 2 Hópur 1 |
14:45 |
14:50 |
05:00 |
05:00 |
|
Moto 2 Hópur 2 |
14:55 |
15:00 |
05:00 |
05:00 |
|
Moto 2 Hópur 3 |
15:05 |
15:10 |
05:00 |
05:00 |
|
Hlé |
15:15 |
15:20 |
05:00 |
05:00 |
|
|
|
|
|
|
|
Síðasti séns 7.-14. Sæti / 1. Og 2. Sæti í Úrslit |
15:20 |
15:25 |
05:00 |
05:00 |
|
|
|
|
|
|
|
Hlé |
15:30 |
15:35 |
15:00 |
05:00 |
|
|
|
|
|
|
|
Úrslit |
15:45 |
15:50 |
10:00 |
10:00 |
|
|
|
|
|
|
|
Verðlaunaafhending |
|
16:05 |
|
|
|
Keppendalisti Endurokrossi 14. febrúar 2010 |
1 |
Gunnar Sigurðsson |
15 |
2 |
Haukur Þorsteinsson |
10 |
3 |
Valdimar Þórðarson |
270 |
4 |
Jónas Stefánsson |
24 |
5 |
Ágúst Már Viggóson |
299 |
6 |
Hjálmar Jónsson |
39 |
7 |
Kristófer Finnsson |
690 |
8 |
Bjarki Sigurðsson |
670 |
9 |
Brynjar Gunnarsson |
434 |
10 |
Pétur Smárason |
35 |
11 |
Kári Jónsson |
46 |
12 |
Daði Erlingsson |
298 |
13 |
Friðrik Freyr Friðriksson |
848 |
14 |
Eiríkur Rúnar Eiríksson |
426 |
15 |
Árni Gunnar Gunnarsson |
100 |
16 |
Helgi Valur Georgson |
5 |
17 |
Gunnlaugur Karlsson |
111 |
18 |
Helgi Már Hrafnkelsson |
213 |
19 |
Viggó Örn Viggóson |
2 |
20 |
Einar S. Sigurðarson |
4 |
21 |
Atli Már Guðnason |
669 |
22 |
Garðar Atli Jóhannsson |
280 |
23 |
Eiríkur S Arndal |
|
24 |
Þórarinn Þórarinsson |
|
25 |
Viktor Guðbergsson |
84 |