Viðhaldsnámskeið 2

VIÐHALDSNÁMSKEIÐ.

Hér setjum við upp námskeið fyrir alla þá sem hafa ekki grunnþekkingu í því að þjónusta hjólin.

Námskeiðið er í samstarfi við og hjá Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur, en þar eru menn hoknir af reynslu í mótorhjólaviðgerðum.

Námskeiðið er í þremur hlutum ca tveir tímar í hvert skipti. Kostnaður er kr: 2000 fyrir skiptið eðakr: 5000 fyrir öll þrjú skiptin.

Takmarkaður fjöldi kemst að á námskeiðunum, skráning hjá Óla Gísla, olafur@bernhard.is eða í s: 864- 1243

24. Mars. 19:30 – 21:30

Hvernig skal smyrja barka og inngjöf.

Stillingar á börkum.

Stillingar á stýri. Almennt.

Hvað skal ath í hvert skipti áður en farið er að hjóla.

Loftsía + olía í síur, hversu oft.

Kúppling og stillingar

Vatnskassi + vökvi

Bremsur + vökvi

Olíu og síuskipti + hversu oft


Skildu eftir svar