Annar hluti viðhaldsnámskeiðsins

Á morgun, Miðvikudag, er annar hluti drullumallara-viðahldsnámskeiðs VÍK.  Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur sér um kennsluna og mun Einar hella úr viskubrunni sínum eins og tími gefst til.

Minnum þá sem eru þáttakendur að mæta á réttum tíma, það sem verður farið yfir er eftirfarandi:

2. Námskeið.

    Hvað skal gera fyrir nýtt hjól áður en það er tekið í notkun.

    Þrif á hjólum.

    Hvernig skal smyrja barka og inngjöf.

    Stillingar á börkum.

    Stillingar á stýri. Almennt.

    Hvað skal ath í hvert skipti áður en farið er að hjóla.

    Loftsía + olía í síur, hversu oft.

    Kúppling

    Vatnskassi + vökvi

    Bremsur + vökvi

    Olíu og síuskipti + hversu oft