Um helgina, 6-7 mars, var 2 hjólum stolið við Esjuberg, þetta eru tvær Hondur, crossari og Super Moto.
Annað hjólið er: Honda CRF 450f, árgerð 2008, með Super Moto setup, stórum bremsum, bláum gorm, mjög sérstakt hjól. Hjólið var á skrúfudekkjum þegar því var stolið.
Hitt hjólið er Honda CRF 250f, árgerð 2007.
Ef þið hafið einhverjar upplýsingar um hvar þessi hjól gætu verið niðurkomin, þá hafið samband við lögregluna, eða Ármann í síma 698-4323.
Athugið að hjólin eru ótryggð, þannig að ekkert fæst úr tryggingunum og því mjög mikið atriði að þessi hjól finnist.
Einnig var hjálmum stolið.
450 hjólið: (myndir fengnar að láni frá Unnari Má)
450 hjólið: (myndir fengnar að láni frá Gunnari)
Kveðja Ármann