Þá er enn ein Mývatnsveislan afstaðin og fór hún fram með miklu pompi og prakt ! Það var býsna fín mæting og var spennandi keppni á öllum vígstöðvum. Keppt var í 5 greinum eins og áður og voru það samhliðabraut, fjallaklifur, ísspyrna, ískross og snocross.
Hér eru top 3 úrslit úr öllum greinum:
Ískross – 3. umferð Íslandsmótsins
Kvennaflokkur:
1. Andrea Dögg Kjartansdóttir
2. Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir
3. Ásdís Elva Kjartansdóttir
85cc flokkur:
1. Haraldur Örn Haraldsson
2. Victor Ingvi Jacobsen
3. Oliver Örn Sverrisson
Standard flokkur:
1. Kári Jónsson
2. Anton Freyr Birgisson
3. Steingrímur Örn Kristjánsson
Opinn flokkur:
1. Þorgeir Ólason
2. Ásgeir Hall
3. Ragnar Ingi Stefánsson
Vélsleðar
Samhliðabraut:
1. Bjarki Sigurðsson
2. Jónas Stefánsson
3. Kári Jónsson
Fjallaklifur:
1. Fannar Magnússon
2. Steinþór Guðni Stefánsson
3. Kári Jónsson
Ísspyrna:
1. Stefán Þengilsson
2. Aðalbjörn Tryggvason
3. Ásmundur Stefánsson
Snocross – 1. umferð Íslandsmóts
Kvennaflokkur:
1. Andrea Dögg Kjartansdóttir
2. Kristín Elísabet Gunnarsdóttir
Sport flokkur:
1. Sigþór Hannesson
2. Gestur Kristján Jónsson
3. Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson
Meistaraflokkur:
1. Jónas Stefánsson
2. Bjarki Sigurðsson
3. Baldvin Gunnarsson
Það er því ljóst að Mývatn 2010 var allsekki í þeim kreppu- snjóleysis- stíl eins og margir héldu og var öllum skemmt hvort sem þeir voru keppendur eða áhorfendur ! Akstursíþróttafélag Mývatnsveitar vill þakka öllum sem mættu og nutu helgarinnar !
Hvenar koma heildarútslit inn á msí sport.