
Bryndís Einarsdóttir er komin á góða ferð í Evróputúrnum sínum. Nokkrar byltur og meiðsli hafa hægt á henni í vor en ekki stoppað hana. Hún er í 9. sæti í hollenska meistaramótinu en var að keppa um helgina í Þýskalandi og gekk nokkuð vel. Um næstu helgi er það svo Holland aftur.
Sjá nánar á blogginu hennar Bryndísar hér