James Stewart – MXON Markmidid !

Thad er erfitt ad vera fraegur segja their sumir, sérstaklega thegar thú heitir James Stewart. Hann hefur verid harkalega gagngrýndur fyrir ad keyra ekki utanhús og einblína eingongu á supercross. Hérna er flott vidtal vid kappan thar sem hann segist vera med thad markmid ad keppa á MXON í ár, og taka nokkrar utanhúss keppnir til ad hita sig upp fyrir keppnina í Denver, USA í September.

Smellid á myndina til ad sjá video

 

Skildu eftir svar