Amk gaf sú vinna það af sér að þeir sem mættu, fengu forgang í nýlagaða brautina. Reynir og Tóti kláruðu að mestu leyti að umbreyta brautinni í gær og allt lítur það hrikalega flott út. En það vantaði ekki mannskapinn í morgun og alir voru gríðarlega spenntir að fá að taka trylling í brautinni. Já og veðrið……. einfaldlega frábært hjólaveður.