Álfsnesbraut tekin í gegn. Opnar kl 14:00 Sunnudag.

Reynir á fullu að stika út fyrir nýjum palli

Vefurinn kíkti við í Álfsnesbrautinni í dag þar sem Reynir er á fullu við að gera brautina frábæra. Breytingarnar líta hrikalega vel út og verður pottþétt spennandi að prófa hana. Fyrir þá sem vilja fá að vera fyrstir til að keyra brautina á morgun,,,, þá er bara mæta í vinnutörn í fyrramálið milli 11- 13.00 og fá í staðinn forgang í brautina. Það verður ekkert hangs, bara kröftug vinna. Reynir verður með gríðalegt eftirlit á því ( hann er svakalegur harðstjóri 🙂 )

ATH allir verða að kaupa miða í brautina nema þeir sem mæta og vinna vel.


6 hugrenningar um “Álfsnesbraut tekin í gegn. Opnar kl 14:00 Sunnudag.”

  1. Ef að maður er búinn að kaupa árskort þerf maður þá ekki að koma með kvittuninna svo maður þurfi ekki að kaupa miða.

Skildu eftir svar