Hjóli stolið

Hjólið

TM 125 2006 stolið úr bílskýli í Seljahverfi líklega á aðfaranótt fimmtudags.  Ef menn hafa einhverjar upplýsingar þá endilega hafa samband í síma 896-8976.

Með kveðju
Árni Ísberg



Ein hugrenning um “Hjóli stolið”

  1. Málalok.
    Ég vil tilkynna að TM hjólið er fundið og komið á sinn stað í bílskýlinu. Góðir borgarar sendu út á mörkina boð um hvað hafði gerst og þannig fréttist þegar einum var boðið hjólið til kaups og fór við annann að skoða gripinn. Þjófurinn reyndist vera ræfill og dópari. Síðan fóru tveir úr þungu deildinni í heimsókn og náðu í gripinn sem þjófurinn var með inni í herberginu sínu og búinn að skrúfa plastið af því og hreinsa af alla límmiða. Hann hafði látið sig hverfa þegar hann frétti hverjir væru a leið í heimsókn. Takk til allra sem höfðu eyrun opin og lögðu málinu lið.

    Með kveðju
    Árni Ísberg

Skildu eftir svar