KlaustursPunktar – Merking hjóls og keppanda

Öll hjól skulu vera merkt réttu keppnisnúmeri.
Keppendur skulu vera með hjól tryggilega merkt á hliðarspjöldum þegar þau koma til skoðunar.  Í skráningu fá keppendur númer sem þeir þurfa að líma á framplötuna.  Ef þeir hafa merkt sjálfir framplötuna þurfa þeir í það minnsta  að líma merki keppninnar á framplötuna.
Keppnistreyjur mega ekki vera með annað númer en er gildandi í keppninni!

Skildu eftir svar