Fyrir þá sem hafa áhuga á að eignast límmiðakit fyrir sumarið, að þá er ég að fara að panta kit sem kemur til landsins vikuna eftir Klausturs keppnina. Hægt er að smella hér , velja þína hjólategund og skoða úrvalið á því sem er í boði. Full kit (á allt hjólið) með ykkar nafni, ykkar keppnisnúmeri og ykkar sponsorum kostar 30.000. Þetta er alvöru, þykkt límmiðakitt sem eyðileggst ekki við háþrýstiþvott. Þeir sem vilja panta sér sett verða að senda mér email á aron@aron66.is með eftirfarandi upplýsingum:
Nafn á límmiðakiti
Hjólategund og árgerð
Keppnisnúmer
Litur á bakgrunni númeraspjalda (Hvítur bakgrunnur fyrir Mx1 sem dæmi)
Litur á keppnisnúmeri (hvítir stafir fyrir Mx2 sem dæmi)
Sponsors (senda mér öll logo ykkar sponsora)
Sponsors (senda mér hvar logo eiga að vera á kittinu)
Fjöldi (hversu mörg sett þið viljið)
Email
Símanúmer
Fullt nafn.
Síðasti séns á að panta kit er núna á föstudaginn 14.maí