Límmiðakitt

Ég er að fara að setja af stað pöntun á límmiðakittum fljótlega, sem eiga að vera kominn til landsins fyrir klaustur. Endanleg verð á límmiðakittin eru ekki staðfest ennþá, en ég fæ að vita verðin eftir helgi. Þeir sem hafa áhuga á að ná sér í límmiðakitt fyrir sumarið með keppnisnúmerinu sínu, nafni og sponserum geta farið að skoða sig um á www.mgxunlimited.com Farið í dálk sem heitir „semi-custom“ og þar eru nokkur sýnishorn. Ef mönnum lýst á einhver kit þarna, en myndu vilja breyta litasamsetningunni að þá er það minnsta mál. Einnig er hægt að láta þá hanna kit frá grunni ef þið eruð með ykkar eigin hugmyndir.

Skildu eftir svar