
Sænski mótorhjólablaðamaðurinn Johan Ahlberg vildi fá að kynnast hinu heimsfræga eldgosi í Eyjafjalljökli aðeins nánar. Hann hringdi nokkur símtöl og stuttu seinna var hann kominn um borð í flugvél og eitt 990 KTM beið hans hjá Kalla Gunnlaugs fyrir ævintýraleitina.
Ahlberg á í vandræðum með lýsa ferðinni með orðum og nýtir sér því gamla hugtakið „myndir segja meira en þúsund orð“.