Næsta motocrosskeppni í Íslandsmótinu fer fram um næstu helgi. Lagfæringar á brautinni hefjast á miðvikudaginn og hún verður því okuð fram að keppni. Brautin verður opin fyrir æfingar í kvöld og á morgun – miðarnir fást hjá Olís í Mosfellsbæ. Skráningu í keppnina lýkur á miðnætti annað kvöld á vef MSÍ.