Íslandsvinurinn Ed Bradley hefur gefið út kennslumyndband í motocross. Ed er meðal annars frægur fyrir þátttöku sína í Íslandsmótinu í motocrossi til nokkurra ára og í keppninni á Klaustri. Hann er atvinnumaður í íþróttinni og á stóra og flotta braut á Englandi.
Diskinn er hægt að kaupa hér.