LEX Games um helgina

Í fyrra voru haldnir LEX Games í fyrsta skipti og vöktu þeir mikla lukku. Í ár á að gera enn betur og er þetta orðið að tveggja daga viðburði á tveimur stöðum.

Fyrri dagurinn verður á motocross svæði VÍK í Bolaöldu og seinni dagurinn verður í Aksturssvæðinu (Rally-Cross brautinni) við Krísuvíkurveg í Hafnarfirði.

Það verður ekkert slakað á í því að bjóða fólki uppá allt það skemmtilegasta sem jaðaríþróttir á Íslandi hafa uppá að bjóða. Þessu getur þú einfaldlega ekki misst af!!


Dagpassi 1500kr
Helgarpassi 2000 kr
Frítt fyrir 12 ára og yngri.
Hægt er að kaupa miða í Mohawks í Kringlunni eða við innganginn.

Dagskráin er svona:

Dagur 1 – BOLAALDA

12.00 Super Rally (svæði 1)
13.00 Torfæra (svæði 1)
13.30 Hlé (rest er á Svæði 2)
14.00 Fjórhjólacross
14.20 Krakkaskóli VÍK
14.30 Motocross / Endurocross
14.50 BMX sýning
15.00 Downhill keppni
15.20 Freestyle MX
15.40 Drullupyttur
16.00 Dirt Jump keppni
16.20 Trial hjólasýning
16.30 Flugsýning
17.00 Verðlaun og tónlist
18.30 Aukasyningar á BMX, Drullupytt og FMX

Dagur 2 – RALLYCROSSBRAUTIN Í KAPELLUHRAUNI

14.00 Go Kart
14.15 Supermoto
14.30 Racer mótorhjól
14.45 Drift Bílar
15.05 Rally Cross
15.20 Hjólabretti
15.40 BMX

www.lexgames.is

Ein hugrenning um “LEX Games um helgina”

Skildu eftir svar