
Það var líf og fjör í Álfnesbraut í morgun. Nokkrir velútsofnir og sprækir mættu snemma til að taka á tuggunum sínum. Veðrið var gott, brautin var góð, er hægt að hafa það betra? Fínn og góður sumarmorgun.


Það var líf og fjör í Álfnesbraut í morgun. Nokkrir velútsofnir og sprækir mættu snemma til að taka á tuggunum sínum. Veðrið var gott, brautin var góð, er hægt að hafa það betra? Fínn og góður sumarmorgun.