Flöggun á Álfsnesi

flag.jpgÍ þessari keppni eru allir keppendur beðnir um aðstoð við flöggun á einu Moto.

Hver keppandi, annað hvort sjálfur eða einhver fyrir hans hönd, skal sjá um flöggun á einu Moto sem tilgreint er í skjölunum hér að neðan.

Vinsamlegast athugið að keppni getur ekki hafist fyrr en allar FLAGGARA-stöður í öllum Motoum hafa verið mannaðar. Það er því afar mikilvægt að keppendur sinni þessu hlutverki samviskusamlega.

Gefið ykkur á tal við yfirflaggara ef uppgefinn tími hentar ekki.

Keppendur vinsamlega skoðið þessar skrár og helst prentið út:

Flöggun_keppendur_Alfsnes – PRENTA ÚT

Keppendur MX  Alfsnes 2010_pdf

Þökkum aðstoðina,
Mótstjórn

6 hugrenningar um “Flöggun á Álfsnesi”

  1. Á það að sjást undir neðri linknum hver á að flagga hvar? Ef svo er þá á ég í vandræðum með að lesa þær upplýsingar því skráin birtist mér á einhverju óskiljanlegu tölvumáli 🙁 Gæti alveg þegið ábendingu um hvort ég þurfi að hala einhverju forriti niður ef það er málið 🙂

    Kveðja Helga

Skildu eftir svar