
Eftir miklar hremmingar við að útvega keppnishjól fyrir MXoN hefur landsliðið loksins náð að ganga frá hjólamálum. Strákarnir munu allir keyra á Kawasaki eftir að liðið komst í samband við Kawasaki söluaðila í Denver sem útvegar þeim keppnishjól og ýmislegt fleira.