Bein útsending verður á netinu frá Motocross of Nations. Einungis hefur verið auglýst að sýnt verði frá A-keppninni á sunnudeginum. Það er eins og í fyrra en samt var B-keppnin sýnd utan dagskrár, við verðum að vona það sama í ár þ.e.a.s. ef Ísland kemst ekki í A-keppnina.
Útsendingin verður ókeypis hér á vefnum hjá okkur, hjá Freecaster.tv, hjá motocrossmx1.com og fleiri síðum.
Einnig er hægt að sjá útsendinguna í HD en það kostar 6 Evrur (sirka 1000 kall).
2 hugrenningar um “MXoN í beinni”
Skildu eftir svar
Þú verður að skrá þig inn til þess að rita athugasemd.
er þetta bara á netinu, er eingin bar eða eithvað svoleiðis að sýna þetta ?
Hér er hægt að fylgjast með tímunum í dag : http://www.motocrossmx1.com/liveresframe.aspx ,
MX1 er búinn í dag, Gylfi endaði í 26 sæti. Þetta er free practice, svo þetta skiptir ekki miklu fyrir morgundaginn. Eyþór er næstur kl 17 í MX2 og Hjalli í MXopen kl 18