Ástand brauta, Fréttir, Motocross Hjóladagur á Selfossi á morgun laugardag 8. október, 2010 Vefstjóri Færðu inn athugasemd Getur þetta orðið eitthvað betra? Selfyssingar ætla að vakna snemma í fyrramálið, græja brautina og bjóða svo öllum sem vilja að koma að hjóla klukkan 11. Brautin er auðvitað í góðu standi og búist er við nokkuð góðri mætingu. Munið eftir að kaupa miða í Pylsuvagninum Smellið hér fyrir facebook síðu hjóladagsins