
Eyþór Reynisson, Íslandsmeistari í MX2, fór til Bretlands í júli og æfði sig aðeins með þjáfara sem heitir Rikki Priest. Við rákumst á grein um hann í Dirt Bike Rider þar sem blaðamenn þar voru ánægðir með framistöðuna hjá honum en svekktir fyrir hans hönd að hafa krassað og ekki náð að klára. Eyþór náði öðru sæti í tveimur motoum af þremur í Rookie flokki en eins og áður sagði náði ekki að klára.
Svo bíðum við bara eftir fréttum af fleiri utanlandsferðum hjá Eyþóri.