
Þrátt fyrir kulda og trekk létu gallharðir hjólarar það ekki á sig fá og tættu upp ísinn á Hafravatni. Forvitnilegt að sjá muninn á þeim sem keyra um á skrúfum ( járnbrautarteinum ) og þeim sem keyra um á trellum. En væntanlega jafn skemmtilegt hvort sem er undir tuggunum. Fullt af fólki og mikil skemmtun í gangi.
