Átti leið um suðurnesin í liðinni viku og ákvað að kíkja á Sólbrekkubraut, með von um að það styttist í að hún verði nothæf. Ekki er hún það ennþá en vonandi verða veðurguðirnir okkur hagstæðir á næstunni.
En veðurguðirnir hafa ekki farið mjúkum höndum um tilvonandi tímatökuskúr og geymslugám þeirra suðurnesjamanna. Vonadi verður hægt að koma þessu í nothæft ástand aftur án mikils tilkostnaðar.


Vonadi verður hægt að koma þessu í nothæft ástand eftir að “ Kári “ lét öllum illum látum á svæðinu.