Liðakynning: Team KTM Red Bull

Einar Sigurðarson er nú liðsstjóri hjá KTM

Team KTM á Íslandi eru klárir í tímabilið 2011. Liðið er að vakna uppúr dvala síðustu tveggja ára. Liðið er með ökumenn í öllum flokkum og allir ökumenn liðsins eru staðráðnir í að gera sitt besta fyrir liðið, styrktaraðila og auðvitað fyrir sig sjálfa,  allt eru þetta ökumenn sem ættu að geta unnið keppnir og staðið sig vel.

Ökumenn liðsins hafa sett sér markmið varðandi árangur í sumar, árangur felst ekki bara í því að liðsmenn sýni góðan árangur í keppnum, heldur ekki síður í því að allir liðsmenn sýni góðan liðsanda og geri sitt besta innan brautar sem utan.

Keppnislið KTM mun að öllu leiti gæta þess að vera góð fyrirmynd fyrir þá hópa sem íþróttin höfðar mest til, í mótum, á æfingum og þess utan.

Ökumenn liðsins  eru:

Gunnlaugur Karlsson keppir fyrir Team KTM Red Bull í MX1

MX1
Gunnlaugur Karlsson  #111

MX2
Ingvi Björn Birgisson #19

Unglingaflokkur
Guðbjartur Magnússon #12
Ingvi Björn Birgisson #19
Bryndís Einarsdóttir #33
Daníel Freyr Árnason #44
Jóhannes Árni Ólafsson #919
Aron Berg Pálsson #994

85 flokkur

Hlynur Örn Hrafnkelsson #413
Þorsteinn Helgi Sigurðarson #815

Kvennaflokkur
Bryndís Einarsdóttir #33

Hlynur Örn Hrafnkelsson

Liðstjórar
Einar Sverrir Sigurðarson
Gunnlaugur Karlsson

Mekkar / Aðstoðarmenn

Birgir Guðbjörnsson
Magnús Guðbjartur Helgason
Ólafur Guðgeirsson
Einar Smárason
Páll G Jónsson
Sigurður Þorsteinsson
Hrafnkell Sigtryggsson

Sjáumst í sumar
Team KTM Red Bull á Íslandi

Bryndís Einarsdóttir
Þorsteinn Helgi Sigurðsson
Jóhannes Árni Ólafsson
Aron Berg Pálsson
Ingvi Björn Birgisson

Guðbjartur Magnússon

Ein hugrenning um “Liðakynning: Team KTM Red Bull”

Skildu eftir svar