Eyþór Reynisson keppti í dag í annari umferðinni í Spænska Meistaramótinu í motocrossi. Það ringdi svakalega í dag og undanfarna daga og var harður leirinn í brautinni háll sem áll. Allir voru reglulega á hausnum en Eyþór var að berjast í top 10 þegar best lét en endaði eitthvað neðar. Þrátt fyrir allt voru þeir félagar ánægðir með framförina og hraðann miðað við síðustu helgi.
Um næstu helgi keppir Eyþór í Madríd í keppni sem er ekki hluti af Spænska meistaramótinu. 27.mars verður farið til Tenerife á Kanaríeyjum fyrir þriðju umferðina í spænska. Helgina þar á eftir verður svo mætt á 18 ára og yngri spænska meistaramótið.
Einginn úrslit frá keppninni ?
Ég finn bara top 5 svo það segir okkur lítið um hvað Eyþór gerði:
Primera manga MXElite
Jonathan Barragán (Kawasaki).
Álvaro Lozano (Yamaha).
Adrián Garrido (Honda).
Francisco J. Millán (KTM).
Toni Eriksson (Kawasaki)
Segunda manga MXElite
Jonathan Barragán (Kawasaki).
Álvaro Lozano (Yamaha).
Carlo Campano (Yamaha).
José Butrón (KTM).
Adrián Garrido (Honda).
Clasificación provisional MXElite
Jonathan Barragán, 100 puntos.
Álvaro Lozano, 64.
Carlos Campano, 63.
Joan Cros, 49.
J. Bertriú, 48.
Primera manga MX2
Jordi Páez (Honda).
José Luis Martínez (KTM).
Alonso Sánchez (Honda).
Cristian Oliva (Yamaha).
Álvaro Ortuño (KTM).
Segunda manga MX2
José Luis Martínez (KTM).
Jordi Páez (Honda).
Alonso Sánchez (Honda)
Cristian Oliva (Yamaha).
Nil Arcarons (KTM).
Clasificación provisional MX2
José Luis Martínez, 91 puntos.
Jordi Páez, 86.
Álvaro Ortuño, 59.
Alonso Sánchez, 74.
Cristian Oliva, 71.
ok takk samt