Ferða- og útivistarfélagið Slóðavinir stendur fyrir kvikmyndakvöldi miðvikudaginn 23. mars. Sýningin hefst kl. 20:00 í Bíó Paradís (gamli Regnboginn á Hverfisgötu). Miðaverð er 800kr og á staðnum er hægt að kaupa popp, kók og annað nammi. Sýnd verður heimildarmyndinn Dust to glory, en hún segir frá Baja keppninni 2005 og baráttu keppenda við að aka 1000mílur (1600km) á sem skemmstum tíma.
Nánari upplýsingar um myndina má sjá á imdb.com.
Flott framtak,myndin var alveg frábær.
Tek undir það !!!