Fréttatilkynning vegna Klaustur 2011
Stjórn VÍK og MSÍ FRESTAR fyrirhugaðri Klausturskeppni 28. maí 2011.
Ný dagsetning á keppninni verður ákveðin þegar náttúruöflin ákveða að sleppa takinu á landinu.
Þessi ákvörðun er okkur þungbær en nauðsynleg.
Hvetjum alla þá sem hafa pantaða gistingu til að afboða komu sína á svæðið.
Stjórn VÍK og MSÍ
Jæja þá er gosið búið. Ætli að það sé ekki séns að halda þetta um hvítasunnuna? Það er allt of langt að bíða fram í september…
Er ekki réttast að leyfa öskunni að setjast áður en við förum að pressa á landeigendur um að ákveða tímasetningu.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/05/25/otrulegur_munur_milli_daga/
Líst vel á þetta með Hvítasunnu 🙂
Það er lykil atriði að reyna að hafa þetta um Hvítasunnuna, tel ekki líkur á góðri þátttöku í september !
það væri rosalega gott allavega að fá að vita eitthvað svo maður getur tekið rétta helgi frá.
Hvað með þá sem geta ekki keppt í haust, verður endurgreiðsla í boðið eða á maður að reyna að selja þetta bara sjálfur á milli manna ?
Frétt á stöð 2 um frestunina
http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV1FBCDB5F-77B1-4879-912A-B33E71E9A356