Gott að vita af, fyrir og eftir keppni.
- Skráningu lýkur 31. maí 2011 inná www.msisport.is
- Hjólin verða að vera skráð og tryggð
- Brautinni verður lokað frá og með sunnudeginum 29. maí og fram að keppni.
Gistimöguleikar í nágrenninu má athuga inná:
Listi yfir veitingastaði, söluskála og kaffihús má sjá inná:
- http://www.visitskagafjordur.is/category.mvc/display/3050
- Á Sauðárkróki er :
- Orkuskálinn Bláfell opinn á laugard. frá : 09-23 og á sunnud. frá 10-23. Rósa getur opnað fyrr ef beðið er um það.
- Söluskáli N1 opinn á laug. frá 08 – 23:30 og á sun. frá 09-23:30
- Veitingahúsið Ólafshús opið frá kl. 11-23
- Bakarí Sauðárkróks opið á laug. frá kl. 8 – 16 og á sun. frá kl. 9-16
- Veitingastaðurinn Hard Wok café. sími: 453-5355
Keppendur geta nýtt sér íþróttahús Sauðárkróks til að þrífa sig og snyrta eftir keppni.
Opnunartími Sundlauga í Skagafirði má sjá inná:
- http://www.visitskagafjordur.is/yellowpage.mvc/display/3064
- Opnunartími sundlaugarinnar á Blönduósi er frá 10-20 á laugardögum í sumar. Nánari upplýsingar um þá laug er í síma: 453-4178
Skemmtun á laugardagskvöldinu 4. júní
- Sjómannaball – öllum opið
- Ball með Geirmundi og hans Skagfirsku sveiflu í íþróttahúsinu á Sauðárkróki
Ef ykkur vantar frekari upplýsingar um mótið eða eitthvað annað sem því viðkemur þá er hægt að senda e-mail á helgaey@simnet.is
Sjáumst hress kv. Félagar VS