Brautin er nýrippuð og vökvunarkerfið er keyrt á fullum afköstum.
Brautarstjórn.
4 hugrenningar um “Bolaöldubraut”
ég er ekki að vera leiðinlegur en er ekki kominn tími til að sýna álfsnes smá ást þar sem ÞAð er ekki langt í keppni
Á ekki að vera bikarkeppni í álfsnesi á sunnudag?? Ef svo hvenar verður hægt að skrá sig í hana?
Sælir, engin spurning. Álfsnesinu verður klappað mikið á næstunni. Hún verður vökvuð og grjóthreinsuð á morgun og svo reglulega fram ad keppni. Bikarkeppnin stendur á sunnudag ef mannskapur fæst í að halda keppnina.
Kv. Keli
Er í lagi að hjóla í Álfsnesi á fimmtudaginn? Samkvæmt heimasíðunni á hún að vera lokuð. Ég er í vaktavinnu 8-20 næstu daga en á frí á fimmtudaginn og væri ekkert smá til í að æfa mig 🙂
Kv.Guðný
ég er ekki að vera leiðinlegur en er ekki kominn tími til að sýna álfsnes smá ást þar sem ÞAð er ekki langt í keppni
Á ekki að vera bikarkeppni í álfsnesi á sunnudag?? Ef svo hvenar verður hægt að skrá sig í hana?
Sælir, engin spurning. Álfsnesinu verður klappað mikið á næstunni. Hún verður vökvuð og grjóthreinsuð á morgun og svo reglulega fram ad keppni. Bikarkeppnin stendur á sunnudag ef mannskapur fæst í að halda keppnina.
Kv. Keli
Er í lagi að hjóla í Álfsnesi á fimmtudaginn? Samkvæmt heimasíðunni á hún að vera lokuð. Ég er í vaktavinnu 8-20 næstu daga en á frí á fimmtudaginn og væri ekkert smá til í að æfa mig 🙂
Kv.Guðný