
Ef þú veist ekki hvað skal gera í dag er um að gera að drífa sig á Sauðárkrók. Fyrsta umferðin í Íslandsmótinu fer fram þar í dag og má búast við miklu húllumhæ í bænum af þeim sökum. Keppnin verður vafalítið spennandi en auk þess er sjómannadagshelgi og ball með Geirmundi þannig að þetta er nánast fullkomið!
Hér er blogg frá Sverri á motosport.is sem gefur skemmtilega sýn á sumarið.
Hér eru upplýsingar um Skagafjörðinn