Fyrir skoðun:
- Þáttökuyfirlýsingu, vinsamlegast prentið út, fyllið út og komið með í skoðun.
- Skráningarplötu ökutækis.
- Ökuskírteini
- Tryggingapappíra.
- Kvittun fyrir félagsgjöldum.
- Hjólið merkt og í lagi.
- Dauður mótor að, í og frá skoðun.
- Greiðsla fyrir bóluna, MSÍ selur bóluna fyrir kr: 1.000.-
Í og fyrir keppni:
- Festingu fyrir bóluna, svita armband eða eitthvað sem er gott að færa á milli keppenda.
- Virðið leikreglur.
- Fyrsti gír á pittsvæði. Farið varlega.
- Keppnin er 6 tímar, engin þörf á að vera ruddalegur við frammúrakstur.
- Gangið vel um svæðið og hreinsið allt rusl eftir ykkur áður en svæðið er yfirgefið.
Stjórn VÍK.
Þarf ekki líka að sýna ökuskírteini?
Takk fyrir ábendinguna Maggi.
Að sjálfsögðu þarf að sýna ökuskírteinið.
Óli Gísla
þarf tryggingarpappíra ?
hvar fær maður þannig og hvað er það
Já þarf tryggingarviðauka, færð það hjá tryggingarfélaginu þínu
Skráningaplötu? Er ekki nó að vera með pappírinn? Örugglega löngu búið að eiða þessum plötum, aldrey notað.
Kemst því miður ekki , einhver áhuga á járnkalli ? S 8623905