Óstaðfest úrslit eftir daginn:
1. Graham Jarvis Husaberg
2. Chris Birch KTM
3. Andreas Lettenbichler Husqvarna
4. Galindo Xavi Husaberg
5. Paul Bolton KTM
Ég átti stutt spjall við Letti og spurði hann útí meiðslin og hann sagði að þau væru að lagast. Sem hljómaði undarlega því að hann er með slitið liðband í ökla. En skýringin kom á eftir, hann fékk nokkrar smartís til að fela sársaukan.
Það er alveg klárt mál að þessir strákar eru alveg ótrúlega flottir íþróttamenn og auðvitað stelpur líka, þær eru tvær að þessu sinni.