Skráning í bikarkeppni í Bolaöldu 14.ágúst

ÞAR SEM TÍMAVÖRÐURINN ER Í SUMARSKAPI ÞÁ SAMÞYKKTI HANN AÐ FRAMLENGJA SKRÁNINGU TIL KL 18:00 Í DAG LAUGARDAG.

Þar sem breytingar hafa verið gerðar á brautinni heldur VÍK bikarkeppni.
Keppnisfyrirkomulag er einfalt og á skemmtunin að vera aðalatriðið.
Skráningu líkur föstudagskvöldið 12. ágúst kl: 23.00 Brautin verður opin eftir mótið til kl 17:00.

Keppnisstjórn áskilur sér rétt til að færa keppendur á milli flokka.
Hópur 1. 85cc kk og kv + Kvenna, B og 40+ flokkur. 10 mín + 1 hringur, tvö moto.
Hópur 2. Unglinga, MX1 og MX2. ( valdir menn úr B og + 40 ) 15 mín + 1 hringur. tvö moto

Kostnaður kr: 3000.

Dagskrá með fyrirvara um fjölda keppenda. 

Nítro býður keppendum uppá sérverð á leigusendum fyrir þessa keppni kr: 3.000. Hafið samband við Nítró til að fá nánari upplýsingar.


Skoðun/skráning hefst kl 10:30. Tímataka Hópur 1. 11:15. 10 mín. Tímataka Hópur 2. 11:40 15 mín.

1.moto
Raða á ráslínu Hópur 1. kl ca 12:20. Ræsing 12:30.
Raða á ráslínu Hópur 2. kl ca 12:50. Ræsing 13:00.

2. moto.
Raða á ráslínu Hópur 1. kl ca 13:30. Ræsing 13:40.
Raða á ráslínu Hópur 2. kl ca 14:00. Ræsing 14:10.

Skráningu lýkur 12.ágúst klukkan 23.
Keppnisstjórn áskilur sér rétt til að færa keppendur á milli flokka.
Setjið nafn, kennitölu og keppnisnúmer í athugasemdir eftir að hafa ýtt á GREIÐA hnappinn.
3.000 ISK
Flokkur

2 hugrenningar um “Skráning í bikarkeppni í Bolaöldu 14.ágúst”

Skildu eftir svar