Ég fékk tölvupóst í gærmorgun frá einhverjum snillingi sem hafði
„mikinn áhuga“ á að kaupa hjólið mitt. Hann vissi reyndar ekki hvaða hjól en var samt rosa áhugasamur um eitthvert hjól, helst sport, eða dirt og líka spliff-hjól og verðið var aukaatriði! Right! Sumsagt, hér var einhver svikahrappur á ferð sem vissi ekkert um mótorhjól.
Fréttablaðið birti frásögn nýlega um svipað dæmi og kvikindið er greinilega enn að. Þarna var sem sagt svikahrappur á ferð sem reynir allt til að reyna að kaupa eitthvað af fólki og hafa svo af því fé með því að senda tilkynningu að hafa greitt of háa upphæð og að seljandinn verði að millifæra mismuninn til baka svo salan geti farið fram. Í eftirfarandi samskiptum sést hvað þetta lið er ótrúlega vitlaust en um leið fjandi útsmogið að stæla tölvupósta frá PayPal. Ég fékk jafnvel póst frá „starfsmanni PayPal“ í gegnum fake-tölvupóstaddressu. Eftirfarandi póstar lýsa þessu ágætlega – góðar stundir í lestrinum og varið ykkur á erlendum kauptilboðum sem virðast of góð til að geta verið sönn!
Kveðja, Keli formaður VÍK
From: kilo.charlie1t@gmail.com [mailto:kilo.charlie1t@gmail.com] On Behalf Of Robert Charles
Sent: 24. ágúst 2011 14:40
Subject: Reply
Do you still have the Motorcycle up for sale? what is present condition?
sport
From: hrafnkell@motus.is
To: robertcharles24@hotmail.com
Date: Thu, 25 Aug 2011 08:53:56 +0000
Subject: RE: Reply
Hi, I have more than one – which did you have in mind?
On 25.8.2011, at 09:02, „Robert Charles“ <robertcharles24@hotmail.com> wrote:
Yamaha or Honda.
Can you give me list of the Bikes you have?
From: hrafnkell@motus.is
To: robertcharles24@hotmail.com
Date: Thu, 25 Aug 2011 11:17:52 +0000
Subject: Re: Reply
What kind if bike are you looking for and what type of riding?
On 25.8.2011, at 11:17, „Robert Charles“ <robertcharles24@hotmail.com> wrote:
sport
From: hrafnkell@motus.is
To: robertcharles24@hotmail.com
Date: Thu, 25 Aug 2011 11:22:31 +0000
Subject: Re: Reply
Dirt or street, spliff or gengja?
On 25.8.2011, at 11:22, „Robert Charles“ <robertcharles24@hotmail.com> wrote:
dirt
From: hrafnkell@motus.is
To: robertcharles24@hotmail.com
Date: Thu, 25 Aug 2011 11:48:14 +0000
Subject: Re: Reply
Spliff or gengja?
From: Robert Charles [mailto:robertcharles24@hotmail.com]
Sent: 25. ágúst 2011 11:50
To: Hrafnkell Sigtryggsson
Subject: RE: Reply
Spliff
Can you send me some photos
From: hrafnkell@motus.is
To: robertcharles24@hotmail.com
Date: Thu, 25 Aug 2011 13:07:22 +0000
Subject: RE: Reply
Ok I have a 2008 Husqvarna spliff-bike, ridden/raced extensively for only approx 500 hours. I am asking 1.200.000 Isk or 9000 usd for it.
From: Robert Charles [mailto:robertcharles24@hotmail.com]
Sent: 25. ágúst 2011 13:17
To: Hrafnkell Sigtryggsson
Subject: RE: Reply
Thank you for the photo and agree with the 9000usd, I would love to purchase this!
I mentioned before this is precisely what I’m after and so am keen to get the ball rolling as soon as possible!
I think the easiest way to pay is through pay pal, i know they are reliable and secure and i usually find this the most efficient method.
Oh and before i forget i will arrange for pick up myself to my home so you won’t incur any extra costs or anything like that.
Hope to hear back from you soon.
From: Robert Charles [mailto:robertcharles24@hotmail.com]
Sent: 25. ágúst 2011 13:26
To: Hrafnkell Sigtryggsson
Subject: RE: Reply
i live in United Kingdom, I am very interested in purchasing this from you; Due to the fact that I am so far away right now I will gladly transfer you the amount via PayPal plus any excess transfer charges, what I would then also do is arrange for a private courier company it pick up from your address once you have received the payment into your Paypal account. you can sign up. www.paypal.com
So in order to enable me to proceed with the payment could you please provide me with the following information:
Name
Your PayPal e-Mail Address :
Amount
Phone Number
From: hrafnkell@motus.is
To: robertcharles24@hotmail.com
Date: Thu, 25 Aug 2011 13:34:03 +0000
Subject: RE: Reply
Ok sounds great, .heima@gmail.com – 9000 usd – 689 1234
From: Robert Charles [mailto:robertcharles24@hotmail.com]
Sent: 25. ágúst 2011 13:54
To: Hrafnkell Sigtryggsson
Subject: RE: Reply
I will keep you posted when i complete the payment later today.
From: service@intl.paypal.com [mailto:vehicles-paypal@transfer-intl.com]
Sent: 25. ágúst 2011 16:44
To: .heima@gmail.com
Subject: Important Information on how to complete your recent transaction (Transaction ID: 5SR6072122271402Q)
|
From: Robert Charles [mailto:robertcharles24@hotmail.com]
Sent: 25. ágúst 2011 20:25
To: Hrafnkell Sigtryggsson
Subject: keep me posted soon
Money as been deduct from my paypal account, Can you forward the confirmation you receive from paypal ?
keep me posted soon
From: service@intl.paypal.com [mailto:vehicles-paypal@transfer-intl.com]
Sent: 26. ágúst 2011 07:46
To: .heima@gmail.com
Subject: ***You Are Safe*** Proceed With Transaction***
|
From: hrafnkell@motus.is
To: robertcharles24@hotmail.com
Date: Fri, 26 Aug 2011 09:15:38 +0000
Subject: RE: keep me posted soon
Hi, I got the email from Paypal stating that I need to transfer 1200 usd back before payment can be processed. Sorry, that’s not part of the deal and besided I don’t have that kind of money available. Why don’t you just cancel the PP payment and transfer the money to my account, that would be easiest and quickest.
From: Robert Charles [mailto:robertcharles24@hotmail.com]
Sent: 26. ágúst 2011 09:20
To: Hrafnkell Sigtryggsson
Subject: RE: keep me posted soon
$10,200.00 USD as been deduct from my account and will appear on your account today, Paypal need to verified that, the receiver’s of this money is legit, just to protect both buyer and seller. kindly proceed with western union and email paypal with the receipt. All the $10,200.00 USD will appear immediately.
From: hrafnkell@motus.is
To: robertcharles24@hotmail.com
Date: Fri, 26 Aug 2011 09:24:47 +0000
Subject: RE: keep me posted soon
Simple – ask for a refund. Paypal gives no trouble with that. Besides I don’t have that kind of money available. Why don’t you just cancel the PP payment and transfer the money to my account, that would be easiest and quickest.
From: Robert Charles [mailto:robertcharles24@hotmail.com]
Sent: 26. ágúst 2011 09:33
To: Hrafnkell Sigtryggsson
Subject: RE: keep me posted soon
I would have love to make the bank transfer, due to some reason, paypal is the easiest way for me at the moment. Like how much can you come up with? paypal just need to see proof that this transaction is legit, that all.
I would really love your co-operation.
From: Robert Charles [mailto:robertcharles24@hotmail.com]
Sent: 26. ágúst 2011 10:16
To: Hrafnkell Sigtryggsson
Subject: Update
I will be waiting to hear from you soon. My Shipping Agent will be coming over soon for the pick up, as soon as you have send the western union receipt and email paypal.
Thank you.
From: Hrafnkell Sigtryggsson
Sent: 26. ágúst 2011 10:53
To: ‘Robert Charles’
Subject: RE: Update
That’s too bad since I haven’t received the money yet , no money = no bike ! 🙁
Þegar hér var komið sögu gafst ég upp á þessu rugli og sendi tilkynningu á Hotmail, PayPal og Gmail um þennan snilling og vona að þeir hafi amk. lokað á emailin og rakið IP-töluna hans og stoppað hann í frekari svikum.
Þetta var auðvitað stórskemmtilegt allt saman EN grínlaust þá er þetta verulega ágengt lið og án efa eru einhverjir að falla í þessa gryfju senda þessum fávitum peninga. Mig langaði því að deila þessum samskiptum með ykkur og vona að enginn hér á landi falli fyrir þessum svikahröppum. Góða helgi.
Ps. ég er enn að fá pósta frá snillingnum – nú er hann farinn að prútta 1.200 dollara niður til að reyna að ná einhverju af mér. :))
Sælir ég var að fá tilboð frá þessum aðila í Hondu 450 sem er skráð til sölu á síðunni. Mundi eftir umfjöllun um PayPal svindl og fann þessa umfjöllun hjá þér. Það væri ráð hjá vefstjóra að setja sem standard texta í tölvupóstinn sem við fáum í gegnum síðuna aðvörun um erlenda Paypal svindlara.
Kveðja
Guðmundur
Ok, það er ágætis ábending. Hákon, geturðu bætt því inn á auglýsingavefinn?
Annars er þetta framhaldssaga, þar sem ég er búinn að fá marga misósvífna pósta til viðbótar frá annarri email addressu. Ég er búinn að hafa gaman af því að rugla í honum en síðasti póstur innihélt subjectið: „*** YOUR LIFE IS AT RISK ***August 31, 2011“
Þar er hann að hóta mér FBI og að ég hafi verra af ég borga ekki. Þá gafst ég upp og sendi póstinn á FBI ásamt Ip-tölunni hans og tilkynnti að hann væri að nota þeirra nafn í netsvindli. Þeir geta varla verið ánægðir með það.
Kv. Keli
Þessi snillingur var alveg óður að kaupa af mér pústkerfi sem hann hélt að væri hjól
Ég svaraði honum farðu í rassgat svindlhaus
Virðist hafa fattað að hann komst ekki lengra 🙂
Fékk einmitt póst frá þessum fyrir stuttu. Hafði miklar vafasemdir um þetta en núna veit ég að þetta er svindl. Ákvað að fokka í honum og spurja hann hvort hann vildi að ég breytt hjólinu úr spliff í gengju. 😉
Haha brilliant, hann fær ekki hátt tímakaup af samskiptum sínum við Ísland miðað við þetta 🙂