
Við höfum ákveðið að halda áfram með krakkaæfingarnar í Bolaöldu í október. Æfingarnar verða á sunnudögum frá 16-18 og kostar allur mánuðurinn 10.000 kr, 5 æfingar. Skráning er hafin á namskeid@motocross.is og skal þáttökugjaldið greiðast á sama tíma inná rkn: 0537-14-404974 kt: 060291-2099.
Næsta æfing verður þá næsta sunnudag kl 16. Hlökkum til að sjá ykkur 🙂
Þeir sem mæta á Október æfingar í Bolöldu fá forgang á inniæfingar í Reiðhöllinni í vetur.
Ekki láta krakkana sitja heima, hjólum allt árið.
Gulli, Helgi Már & Aron Berg
Er ekki hægt að taka bara stakar æfingar þar sem við komumst ekki á allar vegna annara æfinga og móta.
Jú það er ekkert mál, 2.000 kr pr æfing.