Við höldum áfram æfingum fyrir krakkana í september, æfingarnar verða á sunnudögum frá kl 16:00-18:00 á Bolöldu svæðinu. Æfingarnar eru fyrir krakka á 50cc – 65cc – 85cc 125cc 4t og 150cc 4t.
Um að gera að nýta besta hjólatímann, flottur raki er í brautunum í september mánuði og myndast frábærar línur til æfinga
Það sem eftir er af september kostar 6.000.-
Vonumst til að sjá sem flesta, gott að vera ungur og undirbúa sig vel undir Motocross of Nations í framtíðinni 🙂
Skráning er á namskeid@motocross.is og um leið að borga í gegnum Kt: 060291-2099 rnr:0537-14-404974
Haldið þið að það sé hægt að redda manni krossara svona fyrstu dagana? 😀
Haldið þið að það sé svona hægt að prufa og þið kanski reddað manni krossara svona fyrstu dagana? 🙂
Það er ekki í boði að „redda“ krossara, því miður.
Allt í lagi.