í gærkvöldi var þjófur á ferð á planinu fyrir framan Snælandsvideo í Lindahverfi í Kópavogi. Dökkblá Yamaha vespa sem stóð fyrir utan Snælandsvideo var tekin ófrjálsri hendi milli kl. 23:30 og 24:00.
Skráningar númer vespunnar er NV-427
Verksmiðjunúmerið er VTL5AD00000007193.
Ef einhver hefur uplýsingar sem gætu hjálpað mér að fá vespuna mína aftur til baka vil ég biðja viðkomandi um að hafa samband í síma 7700910 eða 6640370 eða þá hafa samband við lögregluna.
Myndin er af eins vespu og þeirri sem stolið var í gærkvöldi.
Þetta er tilfinnanlegt tjón fyrir mig að tapa vespunni og væri ég þakkláttur fyrir allar upplýsingar sem gætu leitt til þess að ég fengi vespuna mína aftur.
Haraldur Örn #29
glatað!! ég er einmitt að leita af Krossara sem var stolið frá mér á miðvikudaginn!
skal hafa augun opin finnum þetta pakk!