Bryndís Einarsdóttir sjötta í sænska meistaramótinu

Bryndís um síðustu helgi

Bryndís Einarsdóttir endaði í 6.sæti í sænska meistaramótinu í motocrossi í sumar.  Hún endaði einnig í 6.sæti í keppninni í Uddevalla í dag þrátt fyrir að vera í fimmta sæti í báðum motounum.

Hér fyrir neðan má sjá stigatöfluna fyrir allar keppnir sumarsins í kvennaflokki og þar má sjá vel að mikil spenna var í baráttunni um 6 efstu sætin. Bryndís og Linda Andersson voru jafnar í 5 sæti fyrir síðasta motoið en Linda náði 3. sæti í síðasta motoinu og þar með 5.sætinu yfir árið.

 

1 88 Sandra ADRIANSSON 20|17 20|20 17|20 20|- 20|20 17|20 211
2 22 Sara PETTERSSON 17|15 17|17 20|17 17|- 17|17 20|17 191
3 226 Frida ÖSTLUND 15|13 11|15 15|13 13|- 10|11 15|13 144
4 17 Emmy WALLBERG 11|11 15|13 10|11 15|- 15|13 13|10 137
5 116 Linda ANDERSSON 13|20 7|6 -|- 10|- 13|15 10|15 109
6 59 Bryndis EINARSDOTTIR 5|6 10|10 13|10 11|- 8|10 11|11 105
7 421 Kajsa SIECKE 10|9 6|7 7|1 5|- 5|5 8|9 72
8 48 Alexandra OLOFSSON 8|7 9|9 8|8 9|- 4|6 -|- 68
9 26 Katrine RYE HOLMBOE 7|8 13|11 9|9 7|- -|- -|- 64
10 51 Amanda BERGKVIST 9|- 4|4 -|7 8|- 9|7 7|8 63

Skildu eftir svar