
Uppskeruhátíð MSÍ verður haldin laugardaginn 12. nóvember í Rúgbrauðsgerðinni Borgartartúni.
Dagskráin verður með nokkuð hefðbundnum hætti, þriggja rétta kvöldverður, verðlaunaafhending, grín og glens, myndbönd frá árinu og svo dansað fram á nótt. Miðasala hefst um miðjan mánuðinn á vef MSÍ og verður miðaverði líklega það sama og það var í fyrra.