Það var góður dagur hjá þeim sem lögðu leið sína á Bolaöldusvæðið. MX brautirnar voru geggjaðar, rakstigið fullkomið, veðrið eins og að vori og öllum þótti gaman. Held svei mér þá að einhverjir hljóti að naga sig í handabökin fyrir að dusta ekki rikið af tuggunni og mætt í fjörið. Góða skemmtun í kvöld.



