Það er ekki að sjá að hjólafólk sé undir sæng þó að það sé vetur úti. Nokkrir svellkaldir nýta sér ísinn einns mikið og mögulegt er. Einnig hefur heyrst af nokkrum ferskum rúllandi um á ísnum að kvöldlagi. Heyrst hefur að þar sé talið um að ræða geimverur eða Kötlu, en þar eru víst um að ræða nokkra vel upplýsta mótorhjólamenn að stunda æfingar á ís að kvöldlagi.
Óli G.