Fjör á Leirtjörn í dag.

Það var hörku stuð, múgur og margmenni, reisað og rúntað, spjallað og pínulítið kvartað. EN rosalaega gaman saman. Vonandi fáum við líka marga á ískeppnina um komandi helgi.


Skildu eftir svar