Um helgina fóru fram önnur og þriðja umferðin í Íslandsmótinu í íscrossi á Mývatni. Önnur umferðin var haldin á laugardag og þriðja umferðin á sunnudag. Veðrið setti strik í reikninginn á föstudag og þurfti að fresta 3 motoinu í tveimur flokkum fram á sunnudag. Mývetningar eru höfðingjar heim að sækja og keppnishaldið til mikillar fyrirmyndar að venju.
Íslandsmeistarar urðu Kári Jónsson í vetrardekkjaflokki, Bjarni Hauksson í Unglingaflokki og heimafólkið Jón Ásgeir Þorláksson í Opnum flokki og Signý Stefánsdóttir í Kvennaflokki.
Úrslit 2. umferð
Kvennaflokkur
- Signý Stefánsdóttir
- Andrea Dögg Kjartansdóttir
- Ásdís Elva Kjartansdóttir
Opinn flokkur
- Jón Ásgeir Þorláksson
- Jón Kristján Jacobsen
- Gunnlaugur Karlsson
Vetrardekkjaflokkur
- Guðbjartur Magnússon
- Bjarki Sigurðsson
- Kári Jónsson
Unglingaflokkur
- Bjarni Hauksson
- Arnór Þorri Þorsteinsson
- Victor Ingi Jacobsen
3.umferðin
Kvennaflokkur
- Signý Stefánsdóttir
- Andrea Dögg Kjartansdóttir
- Ásdís Elva Kjartansdóttir
Opinn flokkur
- Jón Ásgeir Þorláksson
- Gunnlaugur Karlsson
- Jón Kristján Jacobsen
Unglingaflokkur
- Bjarni Hauksson
- Victor Ingi Jacobsen
- Arnór Þorri Þorsteinsson
Vetrardekkjaflokkur
- Kári Jónsson
- Guðbjartur Magnússon
- Bjarki Sigurðsson
Lokaniðurstaða í Íslandsmóti
Kvennaflokkur
- Signý Stefánsdóttir 211 stig
- Andrea Dögg Kjartansdóttir 208 stig
- Ásdís Elva Kjartansdóttir 168 stig
Opinn flokkur
- Jón Ásgeir Þorláksson 209 stig
- Jón Kristján Jacobsen 198 stig
- Gunnlaugur Karlsson 196 stig
Unglingaflokkur
- Bjarni Hauksson 206 stig
- Victor Ingi Jacobsen 202 Stig
- Einar Sigurðsson 158 stig
Vetrardekkjaflokkur
- Kári Jónsson 203 stig
- Guðbjartur Magnússon 194 stig
- Bjarki Sigurðsson 185 stig
Nánari úrslit má finna á MyLaps