Á sunnudaginn er stefnt að því að tengja tímatökubúnaðinn við Race Timer Live vefinn. Ef tenginin er þokkaleg þá er hægt að fylgjast með gangi keppninar hvar sem er. Þetta gæti verið sérstaklega áhugavert fyrir þá sem eru að fylgjast með keppninni á staðnum og hafa netið í símanum. Strax að lokinni keppni þá verða úrslitin aðgengileg á Race Timer Live.
Það er mikilvægt að keppendur skili bólunum strax að keppni lokinni.
Er bilun Lansímans að eyðileggja útsendinguna? Ég er í það minnsta ekki að finna þetta !
verður hægt að hafa live timing í motocross keppni sumarsins