
VÍFA klúbburinn á Akranesi hefur fest kaup á gamla taktornum sem VÍK átti. Traktorinn þurfti orðið töluvert viðhald og VÍK hafði ekki aðstöðu til að gera hann upp. En innan raða VÍFA eru grjótharðir viðgerðarmenn sem hafa legið í viðhaldi á traktornum undanfarið. Kaupin voru formlega hansöluð 1.Maí þar sem VÍFA hafði greitt traktorinn að fullu. Traktorinn hefur þegar verið í mikilli notkun í Akrabraut og komið sér vel. VÍK óskar VÍFA til hamingju með traktorinn og vonast til að hann reynist klúbbnum jafnvel og hann reyndist VÍK. Gamli taktorinn er gulls ígildi á Skaganum.