Næst komandi laugardag, 9. júní, kl. 12 verður AÍH motocross brautin við Krísuvíkurveg (Rallýcrossbrautin) opnuð. Um er að ræða um 700 metra langa æfingarbraut og verður frítt í brautina þann daginn. Einnig verða pylsur og gos. Endilega koma og láta sjá sig, skoða brautina og hitta hjólafólk.
Stjórn torfærudeildar AÍH.
hvar verður þetta er ekki að ná staðsetninuni? 😀 hef aldrei komið þanna:) er hægt að gera kort 😀 ?
Hér er eitthvað, brautin er í rauða hringnum. Hægt er að smella á myndina fyrir stærri útgáfu.

Það verður frítt í brautina – hvetjum alla til að kíkja við og taka hjólin (stór sem lítil) með. 🙂